Boðunardagur Maríu - Kvöldsöngur með Kór Hallgrímskirkju


22.mars 2026 -

Klukkan:

17:00

Boðunardagur Maríu

Kvöldsöngur með Kór Hallgrímskirkju


Boðunardagur Maríu er einnig oft nefndur Maríumessa. Guðspjall boðunardagsins segir frá því þegar erkiengillinn Gabríel birtist Maríu í Nasaret til að flytja henni boð frá Guði að hún skyldi ala son Guðs, og kalla Jesúm, enda níu mánuðir fram að jólum.


Af þessu tilefni býður Hallgrímskirkja upp á kvöldsöng (evensong) með Kór Hallgrímskirkju þar sem m.a. verða frumflutt tvö ný kórverk: Magnificat eftir Tryggva M. Baldvinsson fyrir kór, orgel og einsöng og Salve Regina eftir Þóru Marteinsdóttur fyrir a capella kór.


Flytjendur:

Kór Hallgrímskirkju

Steinar Logi Helgason, stjórnandi

Björn Steinar Sólbergsson, orgel


Stundin verður um klukkustund í heildina

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin


HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR


-- English --


The Annunciation of Mary

Evensong with The Choir of Hallgrímskirkja


Mary's Annunciation Day or Visitation of the blessed virgin Mary is also often referred to as Mary's mass. The Gospel of the Annunciation presents the story of when the archangel Gabriel appeared to Mary in Nazareth to give her a message from God that she should give birth to the Son of God, and call him Jesus, nine months before Christmas.


The Choir of Hallgrímskirkja

Steinar Logi Helgason, conductor

Björn Steinar Sólbergsson, organ


The event will take about an hour

Free entry and everyone is welcome


HALLGRÍMSKIRKJA – YOUR PLACE IN REYKJAVÍK